Frí sending þegar verslað er fyrir 15000kr

Meraki hármaski

Meraki hármaski

Regular price
3.585 kr
Verð með afslætti
3.585 kr
Regular price
Uppselt
Unit price
per 
Vsk innifalinn.

Hár maskinn frá Meraki djúpnærir hárið þitt. Maskinn er tilvalinn til þess að endurnýja slitna enda og gefur því heilbrigt og náttúrulegt útlit. Hann inniheldur jurta prótein sem endurnýjar hvert hár jafnt að innan sem utan, útkoman er því mjúkt og glansandi hár. Shea smjör, kókos olía og provitamin B5 gefa hárinu góðan raka. Lykt maskans er innblásin af ferskuvatni og hvítum blómum.

Hvernig skal nota vöruna: Notið maskann í rakt hár eftir að hafa þvegið það. Dreifið maskanum jafnt um hárið og bíðið í um 5-20 mínútur. Þvoið maskann vandlega úr. Notið maskann 1x í viku eða eftir þörfum.

Magn: 200ml.

Inniheldur: Aqua, Cetyl Alcohol, Glycerin, Cetearyl Alcohol, Hydrogenated Castor Oil/Sebacic Acid Copolymer, Stearyl Alcohol, Behentrimonium Methosulfate, Dimethicone, Dipalmitoylethyl Hydroxyethylmonium Methosulfate, Behenamidopropyl Dimethylamine, Panthenol, C10-40 Isoalkylamidopropylethyldimonium Ethosulfate, Butyrospermum Parkii Butter, Cocos Nucifera Oil, Sodium Benzoate, Lactic Acid, Potassium Sorbate, Sodium Gluconate, Parfum, Linalool, Eugenol.