Um okkur
Gjafavöruverslunin @home var stofnuð árið 2012 af Elínu Dröfn Valsdóttur en í september 2024 keypti Anna María Þórðardóttir verslunina. Frá upphafi hefur markmiðið verið
að bjóða upp á vandaða gjafavöru, vörur til heimilisins og hönnunarvörur með
áherslu á innlenda hönnun.
Ennfremur hefur markmið @home verið að bjóða upp á framúrskarandi
þjónustu til viðbótar við það vöruframboð sem best þekkist í
gjafavöruverslunum hérlendis.
Verslun @home er staðsett á Kirkjubraut 56 á Akranesi, sem og hefðbundnir samfélagsmiðlar.
Snapchat (athomeakranes)
Instagram (athomeakranes)
Facebook (Gjafavöruverslunin @home)
Þið eruð ávalt velkomin í verslunina og verður vel tekið á móti ykkur.